Helstu niðurstöður og rannsóknarmöguleikar

16.04.2020

Krabbameinsfélagið er mikilvægur samstarfsaðili rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar.

Í viðtali á vef þeirra greinir Dr. Sigrún Þorsteinsdóttir, nýdoktor, frá þeim niðurstöðum sem liggja fyrir og þeim rannsóknarmöguleikum sem fyrir hendi eru í þeim gögnum sem safnað er í rannsókninni.

Viðtalið við Dr. Sigrúnu má finna hér.

Blóðskimun til bjargar