Fréttir

50 milljóna króna styrkur fyrir rannsóknir á mallandi mergæxli: Greining og inngrip snemma

19.01.2021

Það er okkur sannur heiður að tilkynna að Sigurður Yngvi Kristinsson, prófessor og ábyrgðarmaður rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar, hlaut á dögunum Öndvegisstyrk rannsóknasjóðs upp á 50 milljónir króna fyrir frekari rannsóknir á mallandi mergæxli.


Hefur skimun áhrif á andlega heilsu?

23.06.2020

Andri Steinþór Björnsson rannsakar áhrif skimunar og greiningar á forstigi mergæxlis á andlega heilsu 80 þúsund Íslendinga.


Helstu niðurstöður og rannsóknarmöguleikar

16.04.2020

Krabbameinsfélagið er mikilvægur samstarfsaðili rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar.


Helstu niðurstöður Blóðskimunar

03.04.2020

Helstu niðurstöður Blóðskimunar


Forstig mergæxlis (MGUS) ekki áhættuþáttur fyrir COVID-19

31.03.2020

Forstig mergæxlis ekki áhættuþáttur fyrir COVID-19


Leiðbeiningar fyrir einstaklinga með áhættuþætti

12.03.2020

Mikilvægar leiðbeiningar fyrir einstaklinga með áhættuþætti


Ráðstefna Perluvina

16.11.2019

Sæmundur Rögnvaldsson, læknir og doktorsnemi hjá Blóðskimun, fer yfir niðurstöður sem kynntar voru í gær á ráðstefnu á vegum International Myeloma Foundation, Perluvina – félags um mergæxli, Landspítala og Háskóla Íslands.


Sigrún Þorsteinsdóttir PhD

30.09.2019

Beinasjúkdómur hjá sjúklingum með mergæxli og forstig þess og lifun þeirra eftir greiningu sjúkdómsins


300 milljóna styrkur fyrir lífsýnasafn rannsóknarinnar Blóðskimunar til bjargar

05.03.2019

Blóðskimun til bjargar hlaut á dögunum ríflegan styrk sem gerir rannsókninni kleift að byggja upp ein­stakt lífs­sýna­safn


Mikilvæg rannsókn - þín þátttaka skiptir máli

22.02.2019

Við þökkum öllum þeim sem taka þátt í rannsókninni kærlega fyrir ómetanlegt framlag til vísindanna!


Sigurður Yngvi verðlaunaður

12.06.2018

Sigurður Yngvi Kristinson, ábyrgðarmaður rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar, hlaut á dögunum verðlaun fyrir framúrskarandi rannsóknir á sviði mergæxla.


Áran 2018

09.03.2018

Nú á dögunum hlaut samstarfsaðili okkar, auglýsingastofan Hvíta húsið, Áruna fyrir aðkomu sína að verkefninu Blóðskimun til bjargar.


Takk fyrir að leggja okkur lið

14.11.2017

Við þökkum þjóðinni liðsinni í einni viðamestu vísindarannsókn sem ráðist hefur verið í á Íslandi.


Blóðskimun til bjargar um land allt

19.06.2017

Blóðskimunarteymið lagði land undir fót og setti í samvinnu við Sjúkrahúsið á Akureyri upp tímabundna starfsstöð, til að koma til móts við þátttakendur á landsbyggðinni sem greinst hafa með forstig mergæxlis.


Heilbrigðisráðherra við opnun Blóðskimunarseturs

18.05.2017

Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra og Sigurður Yngvi Kristinsson prófessor voru samhentir við formlega opnun Blóðskimunarsetursins í liðinni viku.


CNN kynnir sér rannsóknina Blóðskimun til bjargar og spyr „Hvers vegna Ísland?“

24.02.2017

Sjónvarpsstöðin CNN, með hinn virta Dr. Sanjay Gupta í broddi fylkingar, kom til Íslands til að fjalla um Blóðskimun til bjargar.