Það er okkur sannur heiður að tilkynna að Sigurður Yngvi Kristinsson, prófessor og ábyrgðarmaður rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar, hlaut á dögunum Öndvegisstyrk rannsóknasjóðs upp á 50 milljónir króna fyrir frekari rannsóknir á mallandi mergæxli.
Andri Steinþór Björnsson rannsakar áhrif skimunar og greiningar á forstigi mergæxlis á andlega heilsu 80 þúsund Íslendinga.
Krabbameinsfélagið er mikilvægur samstarfsaðili rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar.
Helstu niðurstöður Blóðskimunar
Forstig mergæxlis ekki áhættuþáttur fyrir COVID-19
Mikilvægar leiðbeiningar fyrir einstaklinga með áhættuþætti
Sæmundur Rögnvaldsson, læknir og doktorsnemi hjá Blóðskimun, fer yfir niðurstöður sem kynntar voru í gær á ráðstefnu á vegum International Myeloma Foundation, Perluvina – félags um mergæxli, Landspítala og Háskóla Íslands.
Beinasjúkdómur hjá sjúklingum með mergæxli og forstig þess og lifun þeirra eftir greiningu sjúkdómsins
Blóðskimun til bjargar hlaut á dögunum ríflegan styrk sem gerir rannsókninni kleift að byggja upp einstakt lífssýnasafn
Við þökkum öllum þeim sem taka þátt í rannsókninni kærlega fyrir ómetanlegt framlag til vísindanna!
Sigurður Yngvi Kristinson, ábyrgðarmaður rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar, hlaut á dögunum verðlaun fyrir framúrskarandi rannsóknir á sviði mergæxla.
Nú á dögunum hlaut samstarfsaðili okkar, auglýsingastofan Hvíta húsið, Áruna fyrir aðkomu sína að verkefninu Blóðskimun til bjargar.
Við þökkum þjóðinni liðsinni í einni viðamestu vísindarannsókn sem ráðist hefur verið í á Íslandi.
Blóðskimunarteymið lagði land undir fót og setti í samvinnu við Sjúkrahúsið á Akureyri upp tímabundna starfsstöð, til að koma til móts við þátttakendur á landsbyggðinni sem greinst hafa með forstig mergæxlis.
Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra og Sigurður Yngvi Kristinsson prófessor voru samhentir við formlega opnun Blóðskimunarsetursins í liðinni viku.
Sjónvarpsstöðin CNN, með hinn virta Dr. Sanjay Gupta í broddi fylkingar, kom til Íslands til að fjalla um Blóðskimun til bjargar.